Innherji

Vís­bendingar um að ferða­mönnum fjölgi ekki í ár - jafn­vel sam­dráttur

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Ásberg Jónsson, forstjóri Travel Connect, segir að það séu vísbendingar um að ferðamynstur sé að breytast og ferðmenn sem komi til landsins muni dvelja skemur og eyða minna en þeir gerðu á árunum 2022 og 2023.
Ásberg Jónsson, forstjóri Travel Connect, segir að það séu vísbendingar um að ferðamynstur sé að breytast og ferðmenn sem komi til landsins muni dvelja skemur og eyða minna en þeir gerðu á árunum 2022 og 2023. Vísir/Vilhelm

Vísbendingar eru um að það verði ekki vöxtur í fjölda ferðamanna í ár og jafnvel samdráttur, segir forstjóri eins stærsta ferðaþjónustu fyrirtækis landsins. Það er þvert á opinberar spár.


Tengdar fréttir

Hætt­­a á að ferð­­a­­þjón­­ust­­a verð­­i verð­l­ögð of hátt og það drag­i úr eft­­ir­­spurn

Rekstur fyrirtækja í ferðaþjónustu mun almennt ganga vel í ár. Aftur á móti er margt sem mun vinna á móti atvinnugreininni á næsta ári. Hætta er á að þjónustan verði verðlög of hátt sem mun draga úr eftirspurn. Hærri verð má rekja til mikillar verðbólgu, launa- og vaxtahækkana, segir forstjóri eins stærsta ferðaþjónustu fyrirtækis landsins í ítarlegu viðtali við Innherja.

Icel­and­a­ir áformar að stækka flotann í allt að hundrað vélar fyrir árið 2037

Stjórnendur Icelandair stefna á að flugfélagið vaxi úr 39 flugvélum í 70 til 100 árið 2037, á 100 ári afmæli þess. Framkvæmdastjóri hjá félaginu sagði að markmiðið væri raunhæft en hvort það gangi eftir muni ráðast af markaðsaðstæðum. Forstjóri Icelandair telur hins vegar að of háir umhverfisskattar gætu orðið Þrándur í Götu.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×