Valinn sá besti í fyrstu vikunni sinni eftir langt leikbann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2023 17:00 Ja Morant hefur verið frábær síðan að hann kom til baka og Memphis Grizzlies er taplaust með hann innanborðs. Getty/Sean Gardner Bandaríski körfuboltamaðurinn Ja Morant hefur snúið til baka í NBA deildina með látum eftir að hafa tekið út 25 leikja bann í upphafi leiktíðar. Hann var í gær valinn besti leikmaður vikunnar í Vesturdeildinni en Memphis Grizzlies liðið hefur unnið fjóra leiki í röð eftir endurkomu hans. Ja Morant has been named player of the week in his first week back Tough pic.twitter.com/MJNXByuUZB— NBACentral (@TheDunkCentral) December 26, 2023 Morant hélt upp á verðlaunin með því að skora 31 stig í sigri á New Orleans Pelicans í nótt. Hann var með 28,0 stig, 9,0 stoðsendingar og 5,7 fráköst að meðaltali í fyrstu þremur leikjum sínum sem unnust allir en hann var kosinn sá besti í vikunni fyrir frammistöðu sína í þessum þremur leikjum. Morant skorað 34 stig og sigurkörfuna í fyrsta leiknum á móti Pelicans, var síðan með 20 stig og 8 stoðsendingar í sigri á Indiana Pacers og loks var hann með 30 stig og 11 stoðsendingar í sigri á Atlanta. Morant var dæmdur í þetta langa leikbann eftir að hafa sést veifa byssu í Instagram myndbandi í maí aðeins tveimur mánuðum eftir að hafa hafa fengið átta leikja bann fyrir samskonar hegðun í mars. Grizzlies var í miklu basli án síns besta manns og vann aðeins 6 af fyrstu 25 leikjum sínum. Joel Embiid hjá Philadelphia 76ers var valinn besti leikmaður vikunnar í Austurdeildinni en hann var með 40,7 stig, 12,0 fráköst og 6,0 stoðsendingar að meðaltali í leik. NBA Players of the Week for Week 9. West: Ja Morant (@memgrizz)East: Joel Embiid (@sixers) pic.twitter.com/LNXV4DhaDN— NBA (@NBA) December 26, 2023 NBA Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Fleiri fréttir Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira
Hann var í gær valinn besti leikmaður vikunnar í Vesturdeildinni en Memphis Grizzlies liðið hefur unnið fjóra leiki í röð eftir endurkomu hans. Ja Morant has been named player of the week in his first week back Tough pic.twitter.com/MJNXByuUZB— NBACentral (@TheDunkCentral) December 26, 2023 Morant hélt upp á verðlaunin með því að skora 31 stig í sigri á New Orleans Pelicans í nótt. Hann var með 28,0 stig, 9,0 stoðsendingar og 5,7 fráköst að meðaltali í fyrstu þremur leikjum sínum sem unnust allir en hann var kosinn sá besti í vikunni fyrir frammistöðu sína í þessum þremur leikjum. Morant skorað 34 stig og sigurkörfuna í fyrsta leiknum á móti Pelicans, var síðan með 20 stig og 8 stoðsendingar í sigri á Indiana Pacers og loks var hann með 30 stig og 11 stoðsendingar í sigri á Atlanta. Morant var dæmdur í þetta langa leikbann eftir að hafa sést veifa byssu í Instagram myndbandi í maí aðeins tveimur mánuðum eftir að hafa hafa fengið átta leikja bann fyrir samskonar hegðun í mars. Grizzlies var í miklu basli án síns besta manns og vann aðeins 6 af fyrstu 25 leikjum sínum. Joel Embiid hjá Philadelphia 76ers var valinn besti leikmaður vikunnar í Austurdeildinni en hann var með 40,7 stig, 12,0 fráköst og 6,0 stoðsendingar að meðaltali í leik. NBA Players of the Week for Week 9. West: Ja Morant (@memgrizz)East: Joel Embiid (@sixers) pic.twitter.com/LNXV4DhaDN— NBA (@NBA) December 26, 2023
NBA Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Fleiri fréttir Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira