Jól

Töfrandi hátíðarborð um jólin

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Fallega skreytt hátíðarborðið er stór hluti af jólahaldi margra. 
Fallega skreytt hátíðarborðið er stór hluti af jólahaldi margra. 

Hátíðlega skreytt veisluborðið er stór hluti af jólahaldinu hjá mörgum. Þegar lagt er á borð er um að gera að prófa sig áfram og notast við skreytingar af ólíku tagi. Með því að raða ólíkum efnivið úr náttúrunni, kertum og jólaskrauti smekklega saman verður útkoman hin glæsilegasta. 

Til að setja punktinn yfir I-ið má bæta við sams konar skrauti og er á borðinu á servíettuna, svo sem slaufu eða greni.

Rautt og gyllt á ýmsa vegu 

Skjáskot/Pinterest Imerco
Skjáskot/Pinterest
Skjáskot/Pinterest
Skjáskot/Pinterest
Skjáskot/Pinterest
Skjáskot/Pinterest Imerco

Blátt og klassískt matarstell

Skjáskot/Pinterest
Skjáskot/Pinterest
Skjáskot/Pinterest
Skjáskot/Pinterest Imerco
Pinterest/Bobedre
Pinterest/Imerco
Skjáskot/Pinterest

Mínimaliskt og náttúrulegir litir

Skjáskot/Pinterest
Skjáskot/Pinterest
Skjáskot/Pinterest
Skjáskot/Pinterest
Skjáskot/Pinterest


Tengdar fréttir

Ómissandi hefðir listamanna á aðventunni

Hefðir eiga mis stóran sess í hjarta fólks í aðdraganda hátíðarinnar sem nálgast nú óðfluga. Mandarínur, jólamyndir, konfekt og möndlugrautur er meðal þess sem er ómissandi fyrir listamennina, Þorgrím Þráinsson, Kristmund Axel Kristmundsson og Ásgrím Geir Logason á aðventunni.

Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann

Jólin nálgast nú óðfluga og er ekki seinna vænna að huga að jólagjöfum. Gjafirnar geta verið vandfundnar fyrir þá sem eru manni kærastir en mikilvægt er að minna sig á að það er hugurinn sem gildir. Lífið á Vísi tók saman lista yfir heitustu jólagjafir ársins fyrir karlmenn.

Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana

Jólin nálgast nú óðfluga og er ekki seinna vænna að huga að jólagjöfum. Gjafirnar geta verið vandfundnar fyrir þá sem eru manni kærastir en mikilvægt er að minna sig á að það er hugurinn sem gildir. Lífið á Vísi tók saman lista yfir heitustu jólagjafir ársins.








×