Tilþrifin: Mozar7 og Blazter vernda sprengjuna úr öllum áttum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. desember 2023 15:00 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn eru það mozar7 og Blazter í liði FH sem eiga heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. FH-ingar máttu þola súrt tap gegn Sögu í gærkvöld þar sem FH átti möguleika á því að koma leiknum í framlengingu. Ekkert varð þó úr því og Saga fagnaði góðum sigri. Þrátt fyrir tapið geta FH-ingar þó huggað sig við það að þeir sýndu oft og tíðum góð tilþrif í viðureigninni. Ein tilþrifin voru svo valin bestu tilþrif kvöldsins, en það var strax í upphafi leiks þegar mozar7 og Blazter aftengdu sprengjuna á A-svæði Mirage. Þeir félagar þurftu þá að hafa sig alla við til að verja sig úr öllum áttum, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Mozar7 og Blazter vernda sprengjuna úr öllum áttum Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti
FH-ingar máttu þola súrt tap gegn Sögu í gærkvöld þar sem FH átti möguleika á því að koma leiknum í framlengingu. Ekkert varð þó úr því og Saga fagnaði góðum sigri. Þrátt fyrir tapið geta FH-ingar þó huggað sig við það að þeir sýndu oft og tíðum góð tilþrif í viðureigninni. Ein tilþrifin voru svo valin bestu tilþrif kvöldsins, en það var strax í upphafi leiks þegar mozar7 og Blazter aftengdu sprengjuna á A-svæði Mirage. Þeir félagar þurftu þá að hafa sig alla við til að verja sig úr öllum áttum, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Mozar7 og Blazter vernda sprengjuna úr öllum áttum
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti