Breiðablik felldi meistarana Snorri Már Vagnsson skrifar 30. nóvember 2023 22:36 Sigurinn var aðeins sá þriðji á tímabilinu hjá Breiðablik. Rafíþróttasamband Íslands Breiðablik sigraði óvæntan sigur gegn Dusty þegar liðin mættust á Nuke í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Dusty byrjuðu leikinn í vörn en Blikar áttu mun betri byrjun á leiknum og komust í 1-5 eftir sex lotur. Dusty voru langt frá því að vera sannfærandi í fyrri hálfleik, en þeir náðu þó að jafna leikinn í 5-5 eftir nokkrar naumar lotur. Dusty sáu þó sigurleiðir ekki aftur fyrir hálfleik og fóru því undir í hálfleik. Staðan í hálfleik: 5-7 Breiðablik héldu uppteknum hætti í seinni hálfleik en sókn Dusty hafði ekkert á vörnina sem Blikar buðu upp á. Í seinni hálfleik náðu Dusty aðeins að sigra þrjár lotur á meðan Breiðablik sigldu með sigurinn í höfn, elfaust mörgum á óvart. Lokatölur: 8-13 Sigurinn var aðeins sá þriðji hjá Breiðablik hjá tímabilinu en Dusty hafði aðeins tapað einum leik fyrir þennan. Dusty halda sér þó á toppnum og Blikar eru sömuleiðis áfram í níunda sæti deildarinnar. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport
Dusty byrjuðu leikinn í vörn en Blikar áttu mun betri byrjun á leiknum og komust í 1-5 eftir sex lotur. Dusty voru langt frá því að vera sannfærandi í fyrri hálfleik, en þeir náðu þó að jafna leikinn í 5-5 eftir nokkrar naumar lotur. Dusty sáu þó sigurleiðir ekki aftur fyrir hálfleik og fóru því undir í hálfleik. Staðan í hálfleik: 5-7 Breiðablik héldu uppteknum hætti í seinni hálfleik en sókn Dusty hafði ekkert á vörnina sem Blikar buðu upp á. Í seinni hálfleik náðu Dusty aðeins að sigra þrjár lotur á meðan Breiðablik sigldu með sigurinn í höfn, elfaust mörgum á óvart. Lokatölur: 8-13 Sigurinn var aðeins sá þriðji hjá Breiðablik hjá tímabilinu en Dusty hafði aðeins tapað einum leik fyrir þennan. Dusty halda sér þó á toppnum og Blikar eru sömuleiðis áfram í níunda sæti deildarinnar.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport