Innherji

Icel­and­a­ir á­formar að stækka flotann í allt að hundrað vélar fyrir árið 2037

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Ívar Kristinsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Icelandair, Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, Tómas Ingason, framkvæmdastjóri tekju-, þjónustu- og markaðssviðs Icelandair og Sylvía Kristín Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair, fluttu erindi á fjárfestadegi flugfélagsins.
Ívar Kristinsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Icelandair, Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, Tómas Ingason, framkvæmdastjóri tekju-, þjónustu- og markaðssviðs Icelandair og Sylvía Kristín Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair, fluttu erindi á fjárfestadegi flugfélagsins. Samsett

Stjórnendur Icelandair stefna á að flugfélagið vaxi úr 39 flugvélum í 70 til 100 árið 2037, á 100 ári afmæli þess. Framkvæmdastjóri hjá félaginu sagði að markmiðið væri raunhæft en hvort það gangi eftir muni ráðast af markaðsaðstæðum. Forstjóri Icelandair telur hins vegar að of háir umhverfisskattar gætu orðið Þrándur í Götu.


Tengdar fréttir

Mark­að­ur­inn ver­ið í „fýlu í lang­an tíma“ og van­met­inn um 37 prós­ent

Að meðaltali eru félögin sem Jakobsson Capital fylgir vanmetin um 36,5 prósent. „Markaðurinn er búinn að vera í gríðarlegri fýlu í langan tíma,“ segir í hlutabréfagreiningu. „Ólíklegt er að Seðlabankinn hækki vexti mikið meira“  en ósennilegt þykir að hlutabréfamarkaðurinn „taki mikið við sér áður en vextir lækka á ný.“

Verð­m­at Icel­­and­­a­­ir næst­­um tvö­f­alt hærr­­a en mark­aðs­verð eft­­ir geng­is­lækk­un

Markaðsvirði Icelandair hefur fallið um 35 prósent frá síðasta verðmati Jakobsson Capital og þar til nýtt var birt fyrir helgi. Nú verðmetur greinandi flugfélagið 89 prósent hærra en markaðurinn. Verð á þotueldsneyti hefur lækkað um tíu prósent frá því að Icelandair gaf út afkomuviðvörun sína um miðjan september vegna hærra verðs á olíu, segir í hlutabréfagreiningu.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×