Innherji

Bók­un­um fækk­að um 20 prós­ent hjá bíl­a­leig­u vegn­a jarð­hrær­ing­a

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Steingrímur Birgisson, forstjóri Hölds-Bílaleigu Akureyrar, Davíð Torfi Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslandshótela,Björn Ragnarsson, forstjóri Icelandia og Sigfús Bjarni Sigfússon, forstjóri bílaleigunnar Hertz á Íslandi.
Steingrímur Birgisson, forstjóri Hölds-Bílaleigu Akureyrar, Davíð Torfi Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslandshótela,Björn Ragnarsson, forstjóri Icelandia og Sigfús Bjarni Sigfússon, forstjóri bílaleigunnar Hertz á Íslandi.

Fyrir rúmri viku fór að bera á færri bókunum hjá bílaleigum vegna jarðhræringa á Reykjanesi og mögulegs eldgoss. Þeim fækkaði um 20 prósent hjá einni bílaleigu. Framkvæmdastjóri hótelsamstæðu segir að í upphafi jarðhræringa hafi borið á afbókunum en þær hafi síðan „fjarað út“.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×