Ljósleiðaradeildin í beinni: Tímabilið hálfnað og toppslagur í vændum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. nóvember 2023 19:19 Níunda umferð Ljósleiðaradeildarinnar klárast í kvöld og tímabilið verður því hálfnað eftir umferðina. Fram fara þrjár viðureignir og verða þær síðustu á tímabilinu til að vera spilaðar upp í 16 lotusigra, en við taka leikir sem kepptir eru upp í 13 lotusigra. FH mæta Ten5ion í fyrsta leik kvöldsins, en liðin prýða fjórða og fimmta sæti deildarinnar. Dusty og Þór keppast um hvort liðið fer inn í pásuna á toppnum en Saga mætir ÍBV í síðasta leik kvöldsins. Dagskrá kvöldsins verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports og í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti
Fram fara þrjár viðureignir og verða þær síðustu á tímabilinu til að vera spilaðar upp í 16 lotusigra, en við taka leikir sem kepptir eru upp í 13 lotusigra. FH mæta Ten5ion í fyrsta leik kvöldsins, en liðin prýða fjórða og fimmta sæti deildarinnar. Dusty og Þór keppast um hvort liðið fer inn í pásuna á toppnum en Saga mætir ÍBV í síðasta leik kvöldsins. Dagskrá kvöldsins verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports og í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti