ÍA tók Blika á endasprettinum Snorri Már Vagnsson skrifar 7. nóvember 2023 22:15 Viruz og Hozider, leikmenn Breiðabliks og ÍA. Ljósleiðaradeildin Breiðablik og ÍA mættust á Overpass. Breiðablik hófu leikinn í vörn en töpuðu skammbyssulotunni í upphafi leiks. Í hófu leikinn töluvert betur og komust í stöðuna 1-5 eftir sex lotur. Blikar minnkuðu muninn í 5-7 áður en Viruz, Vappi Breiðabliks skoraði ás og felldi alla leikmenn ÍA. Ás Viruzar virtist veita Breiðabliki byr í segl en þeir sigruðu allar lotur sem eftir lifðu seinni hálfleiks og tóku því forystuna. Staðan í hálfleik: 8-7 Blikar héldu uppteknum hætti og sigruðu fyrstu lotur seinni hálfleiks. ÍA fundu loks sigurlotu að nýju í stöðunni 10-7. Blikar komust í 12-8 áður en ÍA fundu loks taktinn að nýju. Leikmenn ÍA sigruðu allar lotur sem eftir fylgdu og höfðu Blikar lítil sem engin svör. Sigurinn var því í höfn fyrir ÍA eftir sannfærandi endurkomu í seinni hálfleik. Lokatölur: 12-16 ÍA slíta sig þar með frá Breiðabliki í áttunda sæti deildarinnar og eru nú með 6 stig en Blikar eru með 4. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti
Blikar minnkuðu muninn í 5-7 áður en Viruz, Vappi Breiðabliks skoraði ás og felldi alla leikmenn ÍA. Ás Viruzar virtist veita Breiðabliki byr í segl en þeir sigruðu allar lotur sem eftir lifðu seinni hálfleiks og tóku því forystuna. Staðan í hálfleik: 8-7 Blikar héldu uppteknum hætti og sigruðu fyrstu lotur seinni hálfleiks. ÍA fundu loks sigurlotu að nýju í stöðunni 10-7. Blikar komust í 12-8 áður en ÍA fundu loks taktinn að nýju. Leikmenn ÍA sigruðu allar lotur sem eftir fylgdu og höfðu Blikar lítil sem engin svör. Sigurinn var því í höfn fyrir ÍA eftir sannfærandi endurkomu í seinni hálfleik. Lokatölur: 12-16 ÍA slíta sig þar með frá Breiðabliki í áttunda sæti deildarinnar og eru nú með 6 stig en Blikar eru með 4.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti