Innherji

Ein stærst­a mill­i­færsl­a í ár­a­tug­i á sér stað úr vasa spar­i­fjár­eig­end­a til skuld­ar­a

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
„Hagvöxturinn hefur verið magn en ekki gæði,“ sagði Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
„Hagvöxturinn hefur verið magn en ekki gæði,“ sagði Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. Stöð 2/Ívar

Ein stærsta millifærsla í áratugi hefur nú átt sér stað úr vasa sparifjáreigenda til skuldara í gegnum neikvæða raunvexti. Verulega miklar fjárhæðir hafa verið færðir til. Það gengur ekki til lengdar að sparifjáreigendur standi undir þessu. Verðbólguskellurinn hefur því ekki fallið á heimilin í sama mæli og ef þau væru flest með verðtryggð lán, sagði seðlabankastjóri.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×