Innherji

Skulda­bréfa­fjár­festar enn með augun á verð­bólgu­á­hættu vegna kjara­samninga

Hörður Ægisson skrifar
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir að það hafi haft „mjög slæm áhrif“ fyrir markaðinn þegar „stórum gíruðum“ skuldabréfasjóði var slitið um mitt árið í fyrra.
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir að það hafi haft „mjög slæm áhrif“ fyrir markaðinn þegar „stórum gíruðum“ skuldabréfasjóði var slitið um mitt árið í fyrra. Vísir/Vilhelm

Grunnur skuldabréfabréfamarkaður, með nánast engri þátttöku frá erlendum fjárfestum, þýðir að ekki er hægt að draga of sterkar ályktanir af skammtímahreyfingum á verðbólguálaginu, að sögn seðlabankastjóra. Með meiri vissu um þróun verðbólgu og vaxta er sennilegt að áhrifin verði lík því að „lemja á tómatsósuflösku“ þegar fjárfestar fari að koma allir inn í einu á skuldabréfamarkaðinn.


Tengdar fréttir

All­góð­ar lík­ur á því að botn­inn hafi ver­ið sleg­inn í vaxt­a­hækk­un­ar­ferl­ið

Þótt alls ekki sé hægt að útiloka frekari hækkun stýrivaxta á næstunni eru allgóðar líkur á því að botninn hafi verið sleginn í vaxtahækkunarferlið í bili, að mati aðalhagfræðings Íslandsbanka. Seðlabankastjóri segir þörf á hærri raunvöxtum, sem væntingar eru um að muni nást með lækkandi verðbólguvæntingum, en kjarasamningar á vinnumarkaði eiga eftir að ráða mestu um þróunin á skuldabréfamarkaði.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×