Innherji

„Krepp­­u­­hund­­ur“ gelt­i ekki á Bret­­a held­­ur sýnd­i hag­­kerf­­ið við­­náms­­þrótt

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Hafsteini Haukssyni, hagfræðingi hjá Kviku Securities, þykir staða breska hagkerfisins sæta tíðindum í ljósi þeirra miklu áskorana sem hagkerfið hefur staðið frammi fyrir og hvað það voru miklar hrakspár settar fram síðastliðið haust um að það myndi koma kreppa og efnahagssamdráttur.
Hafsteini Haukssyni, hagfræðingi hjá Kviku Securities, þykir staða breska hagkerfisins sæta tíðindum í ljósi þeirra miklu áskorana sem hagkerfið hefur staðið frammi fyrir og hvað það voru miklar hrakspár settar fram síðastliðið haust um að það myndi koma kreppa og efnahagssamdráttur.

Breska hagkerfið hefur sýnt meiri viðnámsþrótt en búist var við. „Þessi kreppuhundur sem fólk bjóst við að myndi gelta hefur þagað,“ segir hagfræðingur Kviku Securities í Bretlandi. Það skýrist annars vegar af því að verðbólguvandi hafi verið rangt greindur og hins vegar að hagkerfið var vel í stakk búið að standa af sér áföll.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×