Costco selur gull í massavís Samúel Karl Ólason skrifar 5. október 2023 11:58 Þessi mynd var tekin í Costco á Íslandi í nóvember í fyrra. Forstjóri Costco segir gullstangirnar bara seldar á netinu í dag. Í það minnsta í Bandaríkjunum. Vísir/Einar Verslunarrisinn Costco hefur selt smáar gullstangir í massavís í Bandaríkjunum að undanförnu. Fyrirtækið hefur verið að selja einnar únsu smágullstangir og eru þær vinsælli en þvottaefni. Forsvarsmenn Costco hafa ekki sagt hve margar gullstangir hafa selst. Richard Galanti, forstjóri Costco, sagði þó við fjárfesta í síðustu viku að gullstangirnar, sem eru eingöngu seldar á netinu, seldust yfirleitt upp nokkrum klukkustundum eftir að þær birtast á vef fyrirtækisins, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Hver meðlimur í Costco má einungis kaupa tvær gullstangir, en ein er 28,349 grömm og gerð úr 24-karata gulli. Stangirnar seldust í síðustu viku á tæplega tvö þúsund dali, sem samsvarar um 277 þúsund krónum. AP segir markaðsvirði þessa magns gulls vera um 1.835 dali, en það samsvarar rúmlega 250 þúsund krónum. Costco hefur verið að selja smáar gullstangir á netinu og seljast þær upp á nokkrum klukkustundum.AP/Richard Drew Sérfræðingar sem blaðamenn AP ræddu við segja ólíklegt að þessi eftirspurn muni minnka á næstunni, þó að um tiltölulega lítið magn sé að ræða. Eftirspurn eftir góðmálmum hafi sífellt aukist á undanförnum árum og er talið að það muni ekki breytast. Áðurnefndir sérfræðingar segja fólk leita til gulls eftir öryggi og að margir vilji hafa snertanlegt milli handanna, ef svo má segja. Bandaríkin Costco Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Forsvarsmenn Costco hafa ekki sagt hve margar gullstangir hafa selst. Richard Galanti, forstjóri Costco, sagði þó við fjárfesta í síðustu viku að gullstangirnar, sem eru eingöngu seldar á netinu, seldust yfirleitt upp nokkrum klukkustundum eftir að þær birtast á vef fyrirtækisins, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Hver meðlimur í Costco má einungis kaupa tvær gullstangir, en ein er 28,349 grömm og gerð úr 24-karata gulli. Stangirnar seldust í síðustu viku á tæplega tvö þúsund dali, sem samsvarar um 277 þúsund krónum. AP segir markaðsvirði þessa magns gulls vera um 1.835 dali, en það samsvarar rúmlega 250 þúsund krónum. Costco hefur verið að selja smáar gullstangir á netinu og seljast þær upp á nokkrum klukkustundum.AP/Richard Drew Sérfræðingar sem blaðamenn AP ræddu við segja ólíklegt að þessi eftirspurn muni minnka á næstunni, þó að um tiltölulega lítið magn sé að ræða. Eftirspurn eftir góðmálmum hafi sífellt aukist á undanförnum árum og er talið að það muni ekki breytast. Áðurnefndir sérfræðingar segja fólk leita til gulls eftir öryggi og að margir vilji hafa snertanlegt milli handanna, ef svo má segja.
Bandaríkin Costco Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent