Tap Isavia var 221 milljón á fyrri árshelmingi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. september 2023 19:57 Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia. Isavia Heildarafkoma Isavia á fyrri árshelmingi var neikvæð um 221 milljón króna samanborið við jákvæða afkomu upp á 501 milljón króna fyrir sama tímabil í fyrra. Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Þar kemur fram að rekstrarafkoma af samstæðu Isaviu fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) á fyrri helmingi ársins 2023 hafi verið jákvæð um 1.777 milljónir króna samanborið við 968 milljónir króna fyrri sama tímabil á síðasta ári. Aukning sem nemur 809 milljónum króna. Enn fremur kemur fram að tekjur samstæðunnar hafi aukist um 4.272 milljónir krónamilli tímabili. Þær námu 20.085 milljónum króna. 3,4 milljónir farþega fóru um Keflavíkurflugvöll á fyrstu sex mánuðum ársins. Rekja neikvæð áhrif til gengisáhrifa Í tilkynningu Isavia segir að lækkun Isavia á heildarafkomu um 221 milljón króna megi rekja til breyinga á gengisáhrifum vegna langtímalána í erlendri mynt. Fjárfestingar samstæðunnar námu um 8.197 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins og segir Isavia að rekja megi langstærsta hlutann, eða um 7.082 milljónir króna til framkvæmda á Keflavíkurflugvelli. „Rekstur samstæðu Isavia á fyrstu sex mánuðum ársins var nokkuð í takt við okkar eigin væntingar.“ segir Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia. „Við höfum eins og önnur fyrirtæki fundið vel fyrir kostnaðarhækkunum síðustu missera og erum að róa öllum árum að því að mæta þeim.“ Langtímaáætlanir félagsins gera ráð fyrir frekari uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli. „Á sama tíma og við erum að eiga við kostnaðarhækkanir þá gera okkar áætlanir ráð fyrir áframhaldandi vexti í fjölda farþega sem mun fara um Keflavíkurflugvöll“ segir Sveinbjörn. „Við munum því áfram leggja áherslu á uppbyggingu á flugvellinum ásamt því að styrkja aðra innviði félagsins.“ Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play Sjá meira
Þar kemur fram að rekstrarafkoma af samstæðu Isaviu fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) á fyrri helmingi ársins 2023 hafi verið jákvæð um 1.777 milljónir króna samanborið við 968 milljónir króna fyrri sama tímabil á síðasta ári. Aukning sem nemur 809 milljónum króna. Enn fremur kemur fram að tekjur samstæðunnar hafi aukist um 4.272 milljónir krónamilli tímabili. Þær námu 20.085 milljónum króna. 3,4 milljónir farþega fóru um Keflavíkurflugvöll á fyrstu sex mánuðum ársins. Rekja neikvæð áhrif til gengisáhrifa Í tilkynningu Isavia segir að lækkun Isavia á heildarafkomu um 221 milljón króna megi rekja til breyinga á gengisáhrifum vegna langtímalána í erlendri mynt. Fjárfestingar samstæðunnar námu um 8.197 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins og segir Isavia að rekja megi langstærsta hlutann, eða um 7.082 milljónir króna til framkvæmda á Keflavíkurflugvelli. „Rekstur samstæðu Isavia á fyrstu sex mánuðum ársins var nokkuð í takt við okkar eigin væntingar.“ segir Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia. „Við höfum eins og önnur fyrirtæki fundið vel fyrir kostnaðarhækkunum síðustu missera og erum að róa öllum árum að því að mæta þeim.“ Langtímaáætlanir félagsins gera ráð fyrir frekari uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli. „Á sama tíma og við erum að eiga við kostnaðarhækkanir þá gera okkar áætlanir ráð fyrir áframhaldandi vexti í fjölda farþega sem mun fara um Keflavíkurflugvöll“ segir Sveinbjörn. „Við munum því áfram leggja áherslu á uppbyggingu á flugvellinum ásamt því að styrkja aðra innviði félagsins.“
Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play Sjá meira