Innherji

Nefnd sem hef­ur „eft­ir­lit með eft­ir­lit­in­u“ ekki starf­rækt frá ár­in­u 2020

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands.
Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands.

Ráðgjafarnefnd um eftirlitsreglur hefur ekki verið starfandi frá árinu 2020. „Samkvæmt lögum um opinberar eftirlitsreglur, sem sett voru árið 1999, á þessi nefnd að hafa eftirlit með eftirlitinu,“ segir framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs.
Fleiri fréttir

Sjá meira


×