Innherji

Sam­ein­að fé­lag Reg­ins og Eik­ar gæti greitt 5 til 6 millj­arð­a í arð

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Halldór Benjamín Þorbergsson, forstjóri Regins, sagði á uppgjörsfundi í morgun að það væri að verða „vatnaskil“ í fjárfestingum og endurbótum á eignum í eigu fasteignafélagsins. Fjárfestingarþörf yrði minni en verið hafi á undanförnum árum.
Halldór Benjamín Þorbergsson, forstjóri Regins, sagði á uppgjörsfundi í morgun að það væri að verða „vatnaskil“ í fjárfestingum og endurbótum á eignum í eigu fasteignafélagsins. Fjárfestingarþörf yrði minni en verið hafi á undanförnum árum. Vísir/Vilhelm

Sameinað fasteignafélag Regins og Eikar ætti að geta greitt 5 til 6 milljarða króna í arð á ári eða 6,3-7,6 prósent af markaðsvirði, sagði forstjóri Regins og benti á að um væri að ræða breytingu á uppleggi varðandi samrunann. Arðgreiðslurnar væru verðtryggðar því leigusamningar væru að stofni til verðtryggðir.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×