Fyrstur stóru viðskiptabankanna til að tilkynna um vaxtahækkun Atli Ísleifsson skrifar 31. ágúst 2023 08:59 Benedikt Gíslason er bankastjóri Arion banka. Vísir/Vilhelm Arion banki hefur tilkynnt um hækkun vaxta á inn- og útlánum hjá bankanum í kjölfar stýrivaxtaákvörðunar Seðlabankans í síðustu viku. Breytingarnar taka gildi í dag. Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ákvað í síðustu viku að hækka stýrivexti um 0,50 prósentustig. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, fóru því úr 8,75 prósentum í 9,25. Í tilkynningu á vef Arion banka segir að breytilegir vextir þegar veittra lána til einstaklinga hækki 30 dögum eftir tilkynningu. Vextir innlána taka hins vegar breytingum samdægurs og bera öll ný útlán nýju vextina. „Breytingarnar eru eftirfarandi: Íbúðalán Óverðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir hækka um 0,50 prósentustig og verða 10,89% Óverðtryggðir fastir 3 ára íbúðalánavextir hækka um 0,50 prósentustig og verða 9,80% Verðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir hækka um 0,50 prósentustig og verða 3,29% Verðtryggðir fastir íbúðalánavextir hækka um 0,30 prósentustig og verða 3,24% Kjörvextir Almennir óverðtryggðir kjörvextir hækka um 0,50 prósentustig Almennir verðtryggðir kjörvextir hækka um 0,50 prósentustig Yfirdráttur og greiðsludreifing kreditkorta Yfirdráttarvextir og vextir greiðsludreifinga hækka um 0,50 prósentustig Bílalán Kjörvextir bílalána hækka um 0,50 prósentustig. Innlán Breytilegir óverðtryggðir vextir veltureikninga hækka um allt að 0,25 prósentustig og sparnaðarreikninga um allt að 0,60 prósentustig Vextir verðtryggðra sparnaðarreikninga hækka um allt að 0,60 prósentustig Vaxtabreytingar útlána taka mið af fjármögnunarkostnaði bankans á hverjum tíma en einnig af öðrum þáttum, m.a. útlánaáhættu. Fjármögnunarkostnaður bankans fylgir að hluta til stýrivöxtum Seðlabankans en einnig hafa aðrar fjármögnunarleiðir umtalsverð áhrif, svo sem innlán viðskiptavina, markaðsfjármögnun, erlend skuldabréfaútgáfa og eiginfjárgerningar. Breytingar á vöxtum lána sem falla undir lög um neytendalán eða lög um fasteignalán til neytenda taka gildi í samræmi við skilmála lánanna og tilkynningar um vaxtabreytingar,“ segir í tilkynningunni. Arion banki Íslenskir bankar Fjármál heimilisins Tengdar fréttir Vaktin: Seðlabankinn hækkar stýrivexti enn á ný Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,50 prósentustig. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, fara því úr 8,75 prósentum í 9,25. 23. ágúst 2023 07:31 Mest lesið Þórunn seld og tuttugu sagt upp Viðskipti innlent Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Viðskipti erlent Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Viðskipti innlent Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Viðskipti innlent Þriðja barnið er æðislegur íshellir Atvinnulíf Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Samstarf Samræmd upplýsingagjöf um sjálfbærni fyrirtækja Framúrskarandi fyrirtæki Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Viðskipti innlent Kaupa allt hlutafé í Nóa Síríus og Finnur hættir sem forstjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Sjá meira
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ákvað í síðustu viku að hækka stýrivexti um 0,50 prósentustig. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, fóru því úr 8,75 prósentum í 9,25. Í tilkynningu á vef Arion banka segir að breytilegir vextir þegar veittra lána til einstaklinga hækki 30 dögum eftir tilkynningu. Vextir innlána taka hins vegar breytingum samdægurs og bera öll ný útlán nýju vextina. „Breytingarnar eru eftirfarandi: Íbúðalán Óverðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir hækka um 0,50 prósentustig og verða 10,89% Óverðtryggðir fastir 3 ára íbúðalánavextir hækka um 0,50 prósentustig og verða 9,80% Verðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir hækka um 0,50 prósentustig og verða 3,29% Verðtryggðir fastir íbúðalánavextir hækka um 0,30 prósentustig og verða 3,24% Kjörvextir Almennir óverðtryggðir kjörvextir hækka um 0,50 prósentustig Almennir verðtryggðir kjörvextir hækka um 0,50 prósentustig Yfirdráttur og greiðsludreifing kreditkorta Yfirdráttarvextir og vextir greiðsludreifinga hækka um 0,50 prósentustig Bílalán Kjörvextir bílalána hækka um 0,50 prósentustig. Innlán Breytilegir óverðtryggðir vextir veltureikninga hækka um allt að 0,25 prósentustig og sparnaðarreikninga um allt að 0,60 prósentustig Vextir verðtryggðra sparnaðarreikninga hækka um allt að 0,60 prósentustig Vaxtabreytingar útlána taka mið af fjármögnunarkostnaði bankans á hverjum tíma en einnig af öðrum þáttum, m.a. útlánaáhættu. Fjármögnunarkostnaður bankans fylgir að hluta til stýrivöxtum Seðlabankans en einnig hafa aðrar fjármögnunarleiðir umtalsverð áhrif, svo sem innlán viðskiptavina, markaðsfjármögnun, erlend skuldabréfaútgáfa og eiginfjárgerningar. Breytingar á vöxtum lána sem falla undir lög um neytendalán eða lög um fasteignalán til neytenda taka gildi í samræmi við skilmála lánanna og tilkynningar um vaxtabreytingar,“ segir í tilkynningunni.
Arion banki Íslenskir bankar Fjármál heimilisins Tengdar fréttir Vaktin: Seðlabankinn hækkar stýrivexti enn á ný Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,50 prósentustig. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, fara því úr 8,75 prósentum í 9,25. 23. ágúst 2023 07:31 Mest lesið Þórunn seld og tuttugu sagt upp Viðskipti innlent Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Viðskipti erlent Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Viðskipti innlent Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Viðskipti innlent Þriðja barnið er æðislegur íshellir Atvinnulíf Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Samstarf Samræmd upplýsingagjöf um sjálfbærni fyrirtækja Framúrskarandi fyrirtæki Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Viðskipti innlent Kaupa allt hlutafé í Nóa Síríus og Finnur hættir sem forstjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Sjá meira
Vaktin: Seðlabankinn hækkar stýrivexti enn á ný Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,50 prósentustig. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, fara því úr 8,75 prósentum í 9,25. 23. ágúst 2023 07:31