Innherji

Mest­i sam­drátt­ur í í­búð­a­fjár­fest­ing­u frá fjár­mál­a­krepp­unn­i 2008

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, sagði að íbúðafjárfesting hafi dregist saman sjö ársfjórðunga samfleytt.
Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, sagði að íbúðafjárfesting hafi dregist saman sjö ársfjórðunga samfleytt. Vísir/Vilhelm

Íbúðafjárfesting dróst saman um 14 prósent á milli ára á fyrsta ársfjórðungi. Það er mesti samdráttur frá fjármálakreppunni 2008, segir aðalhagfræðingur Seðlabankans. Íbúðafjárfesting reyndist töluvert minni en Seðlabankinn hafði gert ráð fyrir í spá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×