Innherji

Lands­bankinn varar við á­formum um ríkis­lausn í greiðslu­miðlun

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, er skrifuð fyrir umsögninni. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Gunnar Jakobsson varaseðlabankastjóri hafa unnið að framgangi málsins.
Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, er skrifuð fyrir umsögninni. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Gunnar Jakobsson varaseðlabankastjóri hafa unnið að framgangi málsins.

Landsbankinn hvetur stjórnvöld til að endurskoða frá grunni áform Seðlabanka Íslands um að koma á fót innlendri smágreiðslulausn. Bankinn varar við því að uppbyggingin verði „ómarkviss, tilviljunarkennd og óþarflega dýr“, og bendir jafnframt á að mörgum mikilvægum spurningum sé enn ósvarað.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×