Innherji

Fjarskiptafélögin „hressilega ofseld“ upp á síðkastið

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Ef litið er til þróunar Úrvalsvísitölunnar (OMXI10) síðastliðna 12 mánuði hefur hún lækkað um 15,5 prósent en á sama tíma hafa helstu erlendu vísitölurnar hækkað um 6,3 prósent.
Ef litið er til þróunar Úrvalsvísitölunnar (OMXI10) síðastliðna 12 mánuði hefur hún lækkað um 15,5 prósent en á sama tíma hafa helstu erlendu vísitölurnar hækkað um 6,3 prósent. VÍSIR/VILHELM

Fjarskiptafélögin Síminn og Sýn hafa ekki notið sanngirni á hlutabréfamarkaði að mati Jakobsson Capital en greiningarfyrirtækið telur að lækkanir á verði bréfanna hafi verið umfram tilefni. Þetta kemur fram í nýbirtu hlutabréfayfirliti fyrir júlí.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×