Innherji

Merki um minni óvissu en ótímabært að fagna sigri yfir verðbólgu

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Tólf mánaða verðhækkun á mat og drykkjarvöru nemur 12,1 prósenti. 
Tólf mánaða verðhækkun á mat og drykkjarvöru nemur 12,1 prósenti.  VÍSIR/VILHELM

Nýjasta verðbólgumæling Hagstofu Íslands bendir til þess að óvissan um verðbólguna sé að minnka að sögn sjóðstjóra hjá Akta en aftur á móti er ótímabært að fagna sigri í ljósi þess að verðbólguþrýstingurinn mælist á breiðari grunni en í maí.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×