Innherji

Sektin „tölu­vert hærri“ en markaðurinn gerði ráð fyrir

Þorsteinn Friðrik Halldórsson og Hörður Ægisson skrifa
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka. 
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka. 

Sú sektarfjárhæð sem Íslandsbanki hefur fallist á að greiða upp á 1.160 milljónir vegna brota á lögum og innri reglum félagsins við sölu á hlutum í sjálfum sér er fordæmalaus ef litið er til þeirra sekta sem hafa verið lagðar á eftirlitsskylda aðila þegar málum hefur lokið með sátt við fjármálaeftirlitið.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×