Innherji

Verð­m­at Sjó­v­ar lækk­­að­­i lít­­il­­leg­­a en er um­tals­vert yfir mark­­aðs­v­irð­­i

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
„Það er of snemmt að afskrá árið á fjármálamarkaði,“ segir í verðmati í .
„Það er of snemmt að afskrá árið á fjármálamarkaði,“ segir í verðmati í . Vísir/Vilhelm

Verðmat Jakobsson Capital á Sjóvá lækkaði lítillega milli ársfjórðunga í ljósi dekkri horfa fyrir reksturinn í ár. Stjórnendur félagsins eru „örlítið dekkri á tryggingarreksturinn“ nú en við áramót, segir í verðmatinu. Það er engu að síður 22 prósent yfir markaðsvirði um þessar mundir.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×