Innherji

Mats­breytingar hífðu upp af­komu leigu­fé­lagsins Bjargs

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Bjarg hefur afhent fleiri en 900 íbúðir og er með 1.000 íbúðir til viðbótar í pípunum.
Bjarg hefur afhent fleiri en 900 íbúðir og er með 1.000 íbúðir til viðbótar í pípunum. VÍSIR/VILHELM

Bjarg íbúðafélag, eitt stærsta leigufélag landsins, hagnaðist um nærri 6,9 milljarða króna á síðasta ári vegna umtalsverðrar matsbreytinga á fasteignasafni félagsins. Afkoma fyrir matsbreytingar var hins vegar neikvæð um ríflega 800 milljónir og versnaði verulega milli ára. 



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×