Innherji

Eitt fé­lag í stað tveggja gæti verið „á­huga­verðari fjár­festinga­kostur“

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Fasteignasafn Regins telur yfir 370 þúsund fermetra og er bókfært virði eigna félagsins um 175 milljarðar.
Fasteignasafn Regins telur yfir 370 þúsund fermetra og er bókfært virði eigna félagsins um 175 milljarðar. Mynd/Reginn

Samruni Regins og Eikar gæti ýtt undir meiri áhuga fjárfesta á félögunum, að mati sjóðstjóra lífeyrissjóðs sem fer með stóran hlut í báðum fyrirtækjum, en markaðsvirði fasteignafélaga er langt undir upplausnarvirði þeirra. Ekki kæmi óvart ef fleiri sambærileg tíðindi myndu berast á næstu tólf mánuðum, að sögn hlutabréfagreinenda.  



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×