Innherji

Hagnaður LOGOS yfir 400 milljónir og stóð nánast í stað milli ára

Hörður Ægisson skrifar
Helga Melkorka Óttarsdóttir er einn eigendum LOGOS.
Helga Melkorka Óttarsdóttir er einn eigendum LOGOS.

Lögmannsstofan LOGOS skilaði hagnaði upp á um 418 milljónir króna eftir skatt á árinu 2022 og dróst hann saman um liðlega þrjú prósent frá fyrra ári. Hagnaður á hvern eigenda LOGOS nam að meðaltali tæplega 25 milljónum króna á liðnu ári.


Tengdar fréttir

Stilla upp ráð­gjöfum fyrir við­ræður um stærsta sam­runa Ís­lands­sögunnar

Rúmlega mánuði eftir að stjórn Íslandabanka féllst á beiðni Kviku um að hefja formlegar viðræður um mögulega sameiningu félaganna, sem yrði þá verðmætasti banki landsins, hafa bankarnir gengið frá ráðningum á helstu lögfræði- og fjármálaráðgjöfum sínum fyrir samrunaferlið. Vænta má þess að viðræðurnar, sem hafa farið nokkuð hægt af stað, verði tímafrekar og krefjandi, meðal annars vegna væntanlegra skilyrða Samkeppniseftirlitsins.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×