Innherji

Al­vot­ech rýkur upp eftir fréttir af 8,5 milljarða króna greiðslu

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Greiðslur til Alvotech geta numið allt að 320 milljónum evra, jafnvirði 49 milljarða króna, en heildarupphæðin mun velta á því hvort tilteknum áföngum verði náð.
Greiðslur til Alvotech geta numið allt að 320 milljónum evra, jafnvirði 49 milljarða króna, en heildarupphæðin mun velta á því hvort tilteknum áföngum verði náð. Vísir/Vilhelm

Alvotech fær fyrirframgreiðslu að fjárhæð 56 milljónir evra, jafnvirði um 8,5 milljarða króna, frá Advanz Pharma, alþjóðlegs lyfjafyrirtækis með höfuðstöðvar í Bretlandi, vegna samstarfssamnings sem tilkynnt var um í dag. Hlutabréfaverð íslenska líftæknifyrirtækisins hefur hækkað um 7,6 prósent í 200 milljóna króna viðskiptum það sem af er degi.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.