Innherji

Orku­skortur kom þungt niður á kol­efnis­bók­haldi Síldar­vinnslunnar

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Í dag er mögulegt að keyra verksmiðjuna í Neskaupstað alfarið á rafmagni og olía er eingöngu notuð sem varaafl ef skortur er á rafmagni eða truflanir á afhendingu raforku.
Í dag er mögulegt að keyra verksmiðjuna í Neskaupstað alfarið á rafmagni og olía er eingöngu notuð sem varaafl ef skortur er á rafmagni eða truflanir á afhendingu raforku. VÍSIR/VILHELM

Ef fiskimjölsverksmiðjur Síldarvinnslunnar á Neskaupstað hefðu haft ótakmarkað aðgengi að rafmagni hefði verið hægt að koma í veg fyrir losun 14 þúsund tonna af kolefnisígildum á síðasta ári. Forstjóri Síldarvinnslunnar segir vonbrigði að orkubúskapur landsins sé ekki í betri stöðu en raun ber vitni.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×