Innherji

Icelandair „á­lit­legt arð­greiðslu­fé­lag“ og metið langt yfir markaðs­gengi

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Tekjur Icelandair jukust um 47 prósent á fyrsta ársfjórðungi 2023 samanborið við fyrsta ársfjórðung 2022.
Tekjur Icelandair jukust um 47 prósent á fyrsta ársfjórðungi 2023 samanborið við fyrsta ársfjórðung 2022. Vísir/Vilhelm

Verðmatsgengi Icelandair samkvæmt greiningu Jakobsson Capital stendur í 3,07 krónum á hlut og er ríflega 60 prósentum hærra en markaðsgengi hlutabréfa flugfélagsins í dag. Flugfélag hefur breyst í „mjög álitlegt arðgreiðslufélag“ miðað við núverandi markaðsgengi.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×