Innherji

Öl­gerðin vildi stækka með yfir­töku á fyrir­tækjarisanum Veritas

Hörður Ægisson skrifar
Andri Þór Guðmundsson er forstjóri og stærsti eigandi Ölgerðarinnar. Sameinað félag Veritas og Ölgerðarinnar myndi velta um 70 milljörðum.
Andri Þór Guðmundsson er forstjóri og stærsti eigandi Ölgerðarinnar. Sameinað félag Veritas og Ölgerðarinnar myndi velta um 70 milljörðum.

Ölgerðin, stærsti drykkjarvöruframleiðandi landsins, var í hópi þeirra fjárfesta sem sýndu áhuga á að kaupa fyrirtækjasamstæðuna Veritas fyrr árinu. Óvissa í efnahagslífinu, einkum vegna hækkandi vaxta, þýddi hins vegar að talsverðu munaði í væntingum mögulegra kaupenda og seljenda um verðmiða á félaginu og var söluferlið því sett ótímabundið á ís.


Tengdar fréttir



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×