Innherji

Seðl­a­bank­inn aldrei dreg­ið á þrettán ára gjald­miðl­askipta­samn­ing við Kína

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Már Guðmundsson, þáverandi seðlabankastjóri, sagði að samningurinn við Kína væri fyrst og fremst hugsaður fyrir vaxandi utanríkisviðskipti Kína og Íslands.
Már Guðmundsson, þáverandi seðlabankastjóri, sagði að samningurinn við Kína væri fyrst og fremst hugsaður fyrir vaxandi utanríkisviðskipti Kína og Íslands. Vísir/Vilhelm

Aldrei hefur verið dregið á gjaldmiðlaskiptasamning Seðlabanka Íslands við Seðlabanka Kína sem fyrst var gerður árið 2010, að sögn bankans, en hann hljóðar upp á um 70 milljarða króna eða 3,5 milljarða kínverskra júana. Rannsóknir hafa sýnt að slíkir gjaldamiðlaskiptasamningar auka viðskipti landa við Kína en aðrar Norðurlandaþjóðir hafa ekki gert sambærilegan samning við einræðisríkið. 



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×