Klinkið

Brýnar á­bendingar fjár­mála­sviðs sitja á hakanum

Ritstjórn Innherja skrifar
Í síðustu viku kom fjármálasviðið með fjórar ábendingar sem vörðuðu Orkuveitu Reykjavíkur.
Í síðustu viku kom fjármálasviðið með fjórar ábendingar sem vörðuðu Orkuveitu Reykjavíkur.

Fjármála- og áhættustýringarsvið Reykjavíkurborgar hefur um árabil brýnt fyrir borginni að skilgreina þak á erlendar skuldir Orkuveitu Reykjavíkur og að gera aðgerðaáætlun um það hvernig beinum ábyrgðum borgarsjóðs á lánum Orkuveitunnar verði mætt.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.



×