Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir f.h. ríkissjóðs óska eftir leiguhúsnæði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir f.h. ríkissjóðs 28. apríl 2023 07:00 Vilhelm Gunnarsson Miðað er við að húsnæðið verði tekið á leigu, tímabundið til allt að 2 - 5 ára auk mögulegrar framlengingar til 2 - 3 ára. Húsnæðið skal vera skráð í notkunarflokk 4 (gistirými) skv. byggingarreglugerð. Hægt er að bjóða húsnæði í þremur flokkum: A) Gistiheimili fyrir 30-50 íbúa, leigutími allt að 2 ár. B) Gistiheimili fyrir 51-100 íbúa, leigutími allt að 3 ár. C) Gistiheimili fyrir fleiri en 100 íbúa, leigutími allt að 5 ár. Gott aðgengi skal vera fyrir hreyfihamlaða, hjólandi og gangandi. Kostur er að húsnæðið sé í göngufærivið almenningssamgöngur, verslun og þjónustu. Húsnæðið skal afhendast fullbúið og tilbúið til notkunar innan 12 mánaða frá undirritun leigusamnings. Við mat á hagkvæmni tilboða verður m.a. tekið tillit til leiguverðs, stærðar húss og skipulags þess út frá fyrirhugaðri nýtingu, öryggis, afhendingartíma, staðsetningu, aðkomu, fjölda einstaklinga sem komast fyrir í húsnæðinu og nálægð við þjónustuskrifstofur Vinnumálastofnunar víðs vegar um landið, sem hafa eftirlit með starfseminni. Frekari upplýsingar um þær kröfur sem húsnæðið verður að uppfylla verða aðgengilegar á www.utbodsvefur.is þriðjudaginn, 2. maí 2023. Fyrirspurnir varðandi verkefnið Húsnæði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd skulu sendar á netfangið leiguhusnaedi@fsre.is. Fyrirspurnarfrestur rennur út 8. maí 2023 en svarfrestur er til og með 9. maí 2023. Leigutilboð skal senda á leiguhusnaedi@fsre.is, eigi síðar en kl. 13:00 fimmtudaginn11. maí 2023. Merkja skal tilboðin; nr. 230419 – Húsnæði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd - Leiguhúsnæði Leiga á grundvelli þessarar auglýsingar er undanskilin lögum um opinber innkaup nr. 120/2016, sbr. a. lið 1. mgr. 11. gr. Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Sjá meira
Húsnæðið skal vera skráð í notkunarflokk 4 (gistirými) skv. byggingarreglugerð. Hægt er að bjóða húsnæði í þremur flokkum: A) Gistiheimili fyrir 30-50 íbúa, leigutími allt að 2 ár. B) Gistiheimili fyrir 51-100 íbúa, leigutími allt að 3 ár. C) Gistiheimili fyrir fleiri en 100 íbúa, leigutími allt að 5 ár. Gott aðgengi skal vera fyrir hreyfihamlaða, hjólandi og gangandi. Kostur er að húsnæðið sé í göngufærivið almenningssamgöngur, verslun og þjónustu. Húsnæðið skal afhendast fullbúið og tilbúið til notkunar innan 12 mánaða frá undirritun leigusamnings. Við mat á hagkvæmni tilboða verður m.a. tekið tillit til leiguverðs, stærðar húss og skipulags þess út frá fyrirhugaðri nýtingu, öryggis, afhendingartíma, staðsetningu, aðkomu, fjölda einstaklinga sem komast fyrir í húsnæðinu og nálægð við þjónustuskrifstofur Vinnumálastofnunar víðs vegar um landið, sem hafa eftirlit með starfseminni. Frekari upplýsingar um þær kröfur sem húsnæðið verður að uppfylla verða aðgengilegar á www.utbodsvefur.is þriðjudaginn, 2. maí 2023. Fyrirspurnir varðandi verkefnið Húsnæði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd skulu sendar á netfangið leiguhusnaedi@fsre.is. Fyrirspurnarfrestur rennur út 8. maí 2023 en svarfrestur er til og með 9. maí 2023. Leigutilboð skal senda á leiguhusnaedi@fsre.is, eigi síðar en kl. 13:00 fimmtudaginn11. maí 2023. Merkja skal tilboðin; nr. 230419 – Húsnæði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd - Leiguhúsnæði Leiga á grundvelli þessarar auglýsingar er undanskilin lögum um opinber innkaup nr. 120/2016, sbr. a. lið 1. mgr. 11. gr.
Leiga á grundvelli þessarar auglýsingar er undanskilin lögum um opinber innkaup nr. 120/2016, sbr. a. lið 1. mgr. 11. gr.
Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Sjá meira