Innherji

Stjórn OR segir brýnt að hrinda sölu­ferli Ljós­­leiðarans af stað

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Hjá Orkuveitunni stendur einnig til að hefja undirbúning að hlutafjáraukningu dótturfélagsins Carbfix.
Hjá Orkuveitunni stendur einnig til að hefja undirbúning að hlutafjáraukningu dótturfélagsins Carbfix. Vísir/Egill

Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur segir brýnt að hefja samskipti við Fjarskiptastofu svo að afla megi heimildar til þess að auka hlutafé hjá dótturfélaginu Ljósleiðaranum. Stjórnin bendir á að ferlið sé tímafrekt og aðstæður á fjármálamörkuðum krefjandi.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×