Innherji

Acro hagn­að­ist um 380 millj­ón­ir krón­a og tekj­ur juk­ust um 18 prós­ent

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Hannes Árdal, framkvæmdastjóri Acro verðbréfa.
Hannes Árdal, framkvæmdastjóri Acro verðbréfa.

Tekjur Acro verðbréfa jukust um 18 prósent á árinu 2022 sem einkenndist af erfiðum markaðsaðstæðum þar sem bæði hlutabréf og skuldabréf lækkuðu í verði, og námu samtals 1.012 milljónum króna. Hagnaður félagsins jókst um níu prósent.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×