Vill að dómarinn sjái sóma sinn í að viðurkenna mistök sín Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. apríl 2023 20:00 Magnús Sverrir, formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur. Stöð 2 Hörður Axel Vilhjálmsson, fyrirliði Keflavíkur, mun taka út leikbann gegn Tindastóli í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta eftir umdeild atvik. Körfuknattleiksdeild Keflavíkur óskar eftir að dómarar sjái sóma sinn í því að viðurkenna sín mistök. „Fyrst og fremst gríðarleg vonbrigði. Tala nú ekki um þegar liðið er á leiðinni í undirbúning fyrir úrslitakeppnina sem er framundan. Þar að auki er þetta rangur dómur að okkar mati. Ég myndi vilja sjá í svona tilfellum, þegar menn gera mistök, að dómarinn sjái sóma sinn í að leiðrétta mistökin sem. Í þessu tilfelli, sem er augljóst að um mistök er að ræða, hefði hann átt að gera það. Það er mín skoðun,“ sagði Magnús Sverrir Þorsteinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur. „Við lögðum að sjálfsögðu inn kæru og útskýrðum okkar mál. Að sama skapi er annar dómari að tala við Hörð Axel, ekki þessi tiltekni dómari. Sem veður síðan inn í atburðarrásina og veit ekkert hvað fer fram. Hann er að taka gríðarlega afdrifaríka og stóra ákvörðun á mikilvægasta tímapunkti tímabilsins.“ Í Tilþrifunum, þar sem farið var yfir leiki síðustu umferðar í Subway-deild karla, kom fram að Hörður Axel og Davíð Tómas dómari eiga sér sögu. Hefur Magnús Sverrir orðið var við það? „Ekki lýgur Nonni [Jón Halldór Eðvarðsson] en já það er saga á milli þeirra og það er eitthvað sem þarf aðeins að hreinsa eða taka betur á. Það er eitthvað sem ég vissi fyrir löngu síðan og því miður eru örfá atvik að koma upp aftur og aftur þar sem þessi einstaki dómari á í hlut. Það er eitthvað sem þarf að hreinsa upp eða laga. Er mjög óeðlilegt á bakvið þetta allt saman,“ sagði Magnús Sverrir að endingu. Körfubolti Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
„Fyrst og fremst gríðarleg vonbrigði. Tala nú ekki um þegar liðið er á leiðinni í undirbúning fyrir úrslitakeppnina sem er framundan. Þar að auki er þetta rangur dómur að okkar mati. Ég myndi vilja sjá í svona tilfellum, þegar menn gera mistök, að dómarinn sjái sóma sinn í að leiðrétta mistökin sem. Í þessu tilfelli, sem er augljóst að um mistök er að ræða, hefði hann átt að gera það. Það er mín skoðun,“ sagði Magnús Sverrir Þorsteinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur. „Við lögðum að sjálfsögðu inn kæru og útskýrðum okkar mál. Að sama skapi er annar dómari að tala við Hörð Axel, ekki þessi tiltekni dómari. Sem veður síðan inn í atburðarrásina og veit ekkert hvað fer fram. Hann er að taka gríðarlega afdrifaríka og stóra ákvörðun á mikilvægasta tímapunkti tímabilsins.“ Í Tilþrifunum, þar sem farið var yfir leiki síðustu umferðar í Subway-deild karla, kom fram að Hörður Axel og Davíð Tómas dómari eiga sér sögu. Hefur Magnús Sverrir orðið var við það? „Ekki lýgur Nonni [Jón Halldór Eðvarðsson] en já það er saga á milli þeirra og það er eitthvað sem þarf aðeins að hreinsa eða taka betur á. Það er eitthvað sem ég vissi fyrir löngu síðan og því miður eru örfá atvik að koma upp aftur og aftur þar sem þessi einstaki dómari á í hlut. Það er eitthvað sem þarf að hreinsa upp eða laga. Er mjög óeðlilegt á bakvið þetta allt saman,“ sagði Magnús Sverrir að endingu.
Körfubolti Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira