„Held að það séu engar líkur að við höldum 8. sætinu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2023 20:45 Pétur Ingvarsson er ekkert alltof bjartsýnn fyrir framhaldið. vísir/vilhelm Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, var svekktur með tapið fyrir Grindavík í kvöld, 103-112. Hann sagði frammistöðuna í fyrri hálfleik hafa orðið Blikum að falli. „Fyrri hálfleikurinn var dýr yfirhöfuð. Við reyndum að spila svæðisvörn, reyndum að hrista upp í þessu og það gekk ekki,“ sagði Pétur við Vísi eftir leik. Blikar voru þrettán stigum undir í hálfleik, 43-56, en komu til baka í seinni hálfleik og voru á endanum ekki langt frá því að vinna leikinn. „Við vorum aðeins ákveðnari í vörninni og gáfum þeim ekki eins mikið af opnum skotum og körfum við gerðum í fyrri hálfleik og þeir nýttu sér,“ sagði Pétur. „Þeir settu svo stór skot undir lokin. Þeir skoruðu en svo fórum við í sókn og náðum ekki að skora. Þetta er svoleiðis.“ En er Pétur bjartsýnn á að Blikar haldi 8. sætinu og komist í úrslitakeppnina? „Nei, ég held að það séu engar líkur á því,“ svaraði Pétur í óræðum dúr. „Þetta er erfitt. Við erum búnir að tapa ansi mörgum leikjum og þegar sjálftraustið í mannskapnum er lítið getur verið erfitt að fá menn til að berjast og hafa trú. Það kemur vonandi. Glugginn er alveg að lokast.“ Subway-deild karla Breiðablik UMF Grindavík Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
„Fyrri hálfleikurinn var dýr yfirhöfuð. Við reyndum að spila svæðisvörn, reyndum að hrista upp í þessu og það gekk ekki,“ sagði Pétur við Vísi eftir leik. Blikar voru þrettán stigum undir í hálfleik, 43-56, en komu til baka í seinni hálfleik og voru á endanum ekki langt frá því að vinna leikinn. „Við vorum aðeins ákveðnari í vörninni og gáfum þeim ekki eins mikið af opnum skotum og körfum við gerðum í fyrri hálfleik og þeir nýttu sér,“ sagði Pétur. „Þeir settu svo stór skot undir lokin. Þeir skoruðu en svo fórum við í sókn og náðum ekki að skora. Þetta er svoleiðis.“ En er Pétur bjartsýnn á að Blikar haldi 8. sætinu og komist í úrslitakeppnina? „Nei, ég held að það séu engar líkur á því,“ svaraði Pétur í óræðum dúr. „Þetta er erfitt. Við erum búnir að tapa ansi mörgum leikjum og þegar sjálftraustið í mannskapnum er lítið getur verið erfitt að fá menn til að berjast og hafa trú. Það kemur vonandi. Glugginn er alveg að lokast.“
Subway-deild karla Breiðablik UMF Grindavík Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira