Innherji

Ó­sætt­i á stjórn­ar­heim­il­in­u tef­ur um­bæt­ur á lög­um um vind­ork­u­ver

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Guðbjörg Rist Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Atmonia, Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hjá Samtökum iðnaðarins og  Tryggvi Þór Herbertsson, stjórarformaður Qair, á Iðnþingi í gær.
Guðbjörg Rist Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Atmonia, Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hjá Samtökum iðnaðarins og  Tryggvi Þór Herbertsson, stjórarformaður Qair, á Iðnþingi í gær. Aðsend/BIG

Í stjórnarsáttmála er kveðið á um að liðkað verði fyrir lagaumgjörð fyrir vindorkuframleiðslu. Það er forsenda fyrir orkuskiptum og annarri framþróun á orkusviði. Ekkert bólar á þeim umbótum. Skila átti frumvarpi þess efnis 1. febrúar en var frestað fram á næsta þing. Ósætti á stjórnarheimilinu virðist gera það að verkum að sú vinna tefjist.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×