Innritun kvöldið áður til þess að bregðast við töfum á flugvellinum Kjartan Kjartansson skrifar 26. febrúar 2023 13:10 Icelandair segir að innritunarþjónustan fyrir farangur geti hentað farþegum á hraðferð eða þeim sem ferðast með mikinn farangur. Vísir/Vilhelm Icelandair býður nú farþegum að innrita farangur á Keflavíkurflugvelli kvöldið fyrir flug og að kaupa flutning á farangrinum þangað til þess að bregðast fyrir lengri afgreiðslutíma við innritun vegna framkvæmda á flugvellinum. Miklar framkvæmdir standa nú yfir á farangursfæriböndum í brottfararsal á Keflavíkurflugvelli. Þær eiga að standa fram í apríl. Vegna þeirra má búst við lengri afgreiðslutíma við innritun farangurs, að því er segir í tilkynningu frá Icelandair. Til þess að bregðast við þeim töfum opnaði flugfélagið fyrir innritun farangurs á Keflavíkurflugvelli kvöldið fyrir flug. Sú þjónusta er í boði á milli klukkan 19:00 og 22:00 fyrir bókað flug. Við komuna á flugvölinn geta farþegar þannig farið beint í öryggisleit og einfaldað ferðlag sitt um flugvöllinn. Áður þurfa þeir að innrita farangur sinn í eigin persónu og hafa með sér vegabréf. Til viðbótar býðst farþegum Icelandair að kaupa þá þjónustu að sækja farangurinn heim til sín og láta innrita hann. Öryggismiðstöðin sér um þjónustuna og er hún í boði farþegum á höfuðborgarsvæðinu sem hafa innritað sig rafrænt. Samkvæmt vefsíðunni Bagdrop.is kostar það 7.390 krónur að láta sækja og innrita eina tösku. Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi hjá Icelandair, segir við Vísi að kvöldinnritunin sé hugsuð sérstaklega sem mótvægisaðgerð vegna framkvæmdanna á flugvellinum. Innritunarborðum verður lokað vegna framkvæmdanna og biðtími geti þannig orðið meiri. Ef allt gangi vel sé þó aldrei að vita hvort innritunarmöguleikinn verði í boði áfram eftir að framkvæmdunum lýkur. Flutningsþjónusta Öryggismiðstöðvarinnar er aftur á móti komin til að vera. Icelandair Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Neytendur Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Miklar framkvæmdir standa nú yfir á farangursfæriböndum í brottfararsal á Keflavíkurflugvelli. Þær eiga að standa fram í apríl. Vegna þeirra má búst við lengri afgreiðslutíma við innritun farangurs, að því er segir í tilkynningu frá Icelandair. Til þess að bregðast við þeim töfum opnaði flugfélagið fyrir innritun farangurs á Keflavíkurflugvelli kvöldið fyrir flug. Sú þjónusta er í boði á milli klukkan 19:00 og 22:00 fyrir bókað flug. Við komuna á flugvölinn geta farþegar þannig farið beint í öryggisleit og einfaldað ferðlag sitt um flugvöllinn. Áður þurfa þeir að innrita farangur sinn í eigin persónu og hafa með sér vegabréf. Til viðbótar býðst farþegum Icelandair að kaupa þá þjónustu að sækja farangurinn heim til sín og láta innrita hann. Öryggismiðstöðin sér um þjónustuna og er hún í boði farþegum á höfuðborgarsvæðinu sem hafa innritað sig rafrænt. Samkvæmt vefsíðunni Bagdrop.is kostar það 7.390 krónur að láta sækja og innrita eina tösku. Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi hjá Icelandair, segir við Vísi að kvöldinnritunin sé hugsuð sérstaklega sem mótvægisaðgerð vegna framkvæmdanna á flugvellinum. Innritunarborðum verður lokað vegna framkvæmdanna og biðtími geti þannig orðið meiri. Ef allt gangi vel sé þó aldrei að vita hvort innritunarmöguleikinn verði í boði áfram eftir að framkvæmdunum lýkur. Flutningsþjónusta Öryggismiðstöðvarinnar er aftur á móti komin til að vera.
Icelandair Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Neytendur Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent