Innritun kvöldið áður til þess að bregðast við töfum á flugvellinum Kjartan Kjartansson skrifar 26. febrúar 2023 13:10 Icelandair segir að innritunarþjónustan fyrir farangur geti hentað farþegum á hraðferð eða þeim sem ferðast með mikinn farangur. Vísir/Vilhelm Icelandair býður nú farþegum að innrita farangur á Keflavíkurflugvelli kvöldið fyrir flug og að kaupa flutning á farangrinum þangað til þess að bregðast fyrir lengri afgreiðslutíma við innritun vegna framkvæmda á flugvellinum. Miklar framkvæmdir standa nú yfir á farangursfæriböndum í brottfararsal á Keflavíkurflugvelli. Þær eiga að standa fram í apríl. Vegna þeirra má búst við lengri afgreiðslutíma við innritun farangurs, að því er segir í tilkynningu frá Icelandair. Til þess að bregðast við þeim töfum opnaði flugfélagið fyrir innritun farangurs á Keflavíkurflugvelli kvöldið fyrir flug. Sú þjónusta er í boði á milli klukkan 19:00 og 22:00 fyrir bókað flug. Við komuna á flugvölinn geta farþegar þannig farið beint í öryggisleit og einfaldað ferðlag sitt um flugvöllinn. Áður þurfa þeir að innrita farangur sinn í eigin persónu og hafa með sér vegabréf. Til viðbótar býðst farþegum Icelandair að kaupa þá þjónustu að sækja farangurinn heim til sín og láta innrita hann. Öryggismiðstöðin sér um þjónustuna og er hún í boði farþegum á höfuðborgarsvæðinu sem hafa innritað sig rafrænt. Samkvæmt vefsíðunni Bagdrop.is kostar það 7.390 krónur að láta sækja og innrita eina tösku. Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi hjá Icelandair, segir við Vísi að kvöldinnritunin sé hugsuð sérstaklega sem mótvægisaðgerð vegna framkvæmdanna á flugvellinum. Innritunarborðum verður lokað vegna framkvæmdanna og biðtími geti þannig orðið meiri. Ef allt gangi vel sé þó aldrei að vita hvort innritunarmöguleikinn verði í boði áfram eftir að framkvæmdunum lýkur. Flutningsþjónusta Öryggismiðstöðvarinnar er aftur á móti komin til að vera. Icelandair Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Neytendur Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Sjá meira
Miklar framkvæmdir standa nú yfir á farangursfæriböndum í brottfararsal á Keflavíkurflugvelli. Þær eiga að standa fram í apríl. Vegna þeirra má búst við lengri afgreiðslutíma við innritun farangurs, að því er segir í tilkynningu frá Icelandair. Til þess að bregðast við þeim töfum opnaði flugfélagið fyrir innritun farangurs á Keflavíkurflugvelli kvöldið fyrir flug. Sú þjónusta er í boði á milli klukkan 19:00 og 22:00 fyrir bókað flug. Við komuna á flugvölinn geta farþegar þannig farið beint í öryggisleit og einfaldað ferðlag sitt um flugvöllinn. Áður þurfa þeir að innrita farangur sinn í eigin persónu og hafa með sér vegabréf. Til viðbótar býðst farþegum Icelandair að kaupa þá þjónustu að sækja farangurinn heim til sín og láta innrita hann. Öryggismiðstöðin sér um þjónustuna og er hún í boði farþegum á höfuðborgarsvæðinu sem hafa innritað sig rafrænt. Samkvæmt vefsíðunni Bagdrop.is kostar það 7.390 krónur að láta sækja og innrita eina tösku. Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi hjá Icelandair, segir við Vísi að kvöldinnritunin sé hugsuð sérstaklega sem mótvægisaðgerð vegna framkvæmdanna á flugvellinum. Innritunarborðum verður lokað vegna framkvæmdanna og biðtími geti þannig orðið meiri. Ef allt gangi vel sé þó aldrei að vita hvort innritunarmöguleikinn verði í boði áfram eftir að framkvæmdunum lýkur. Flutningsþjónusta Öryggismiðstöðvarinnar er aftur á móti komin til að vera.
Icelandair Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Neytendur Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Sjá meira