Innherji

Líf­eyris­sjóðir enn í við­ræðum um kaup á hlut Heimsta­den á Ís­landi

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Eignasafn Heimstaden á Íslandi telur um 1.700 íbúðir. 
Eignasafn Heimstaden á Íslandi telur um 1.700 íbúðir.  VÍSIR/VILHELM

Sænska leigufélagið Heimstaden á enn í viðræðum við íslenska lífeyrissjóði um mögulega kaup þeirra á hlut í starfseminni á Íslandi og er stefnt að því að klára viðskiptin á fyrsta ársfjórðungi, að sögn framkvæmdastjóra félagsins á Íslandi.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×