Innherji

For­stjóri SKEL ekki á þeirri skoðun að verð­miði Fossa sé of hár

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri SKEL fjárfestingafélags, vék að samruna VÍS og Fossa á uppgjörsfundi fjárfestingafélagsins í gær. 
Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri SKEL fjárfestingafélags, vék að samruna VÍS og Fossa á uppgjörsfundi fjárfestingafélagsins í gær. 

Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri SKEL fjárfestingafélags, sem er næststærsti hluthafi VÍS, segist ekki vera á þeirri skoðun að fjárfestingabankinn Fossar sé verðmetinn of hátt í fyrirhuguðum samruna við tryggingafélagið. Hann telur að „strategísk tækifæri“ geti falist í sameiningu félaganna.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×