Klinkið

Inni­stæðu­eig­endur leggja minnst 21 milljón af mörkum til ESG

Ritstjórn Innherja skrifar
Grænar innistæður hjá Arion banka jukust um 13 milljarða króna á síðasta ári. 
Grænar innistæður hjá Arion banka jukust um 13 milljarða króna á síðasta ári.  Vísir/Vilhelm

Innistæður á grænum innlánsreikningum Arion banka eru í miklum vexti. Samkvæmt nýbirtri sjálfbærniskýrslu bankans hefur safnast rúmlega 21 milljarður á grænu reikningana en til samanburðar stóðu grænu innlánin í 8 milljörðum króna í lok árs 2021.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.



×