Bein útsending: Hvaða hugmynd hlýtur Gulleggið 2023? Atli Ísleifsson skrifar 10. febrúar 2023 14:47 Tíu teymi munu kynna hugmyndir sínar fyrir dómurum Gulleggsins í hátíðarsal Grósku. KLAK Gulleggið 2023 verður afhent í hátíðarsal Grósku í Vatnsmýrinni í Reykjavík í dag. Tíu teymi munu kynna hugmyndir sínar fyrir dómurum Gulleggsins og verður í kjölfarið tilkynnt hvaða hugmynd hlýtur Gulleggið í ár. Sýnt verður beint frá viðburðinum og verður hægt að fylgjast með í spilaranum að neðan. Gulleggið er stærsta og elsta frumkvöðlakeppni Íslands og þar hafa fjölmörg sprotafyrirtæki stigið sín fyrstu skref og má þar nefna Controlant, Meniga og Solid Clouds. Útsendingin hefst klukkan 16 og stendur til um tvo tíma, en fylgjast má með í spilaranum að neðan. Hugmyndirnar sem tilnefndar eru til Gulleggsins 2023 eru: Aurora Interactive - Siðferðileg tölvuleikjagerð Aurora Interactive sér fyrir tilfærslu leikjamarkaðarins í átt að öruggara umhverfi og staðsetur sig til að vera leiðandi í gerð sögudrifinna leikja á heimsvísu. Aurora er í þróunarfasa á sínu fyrsta hugverki sem verður sögudrifinn ævintýraleikur í léttum anda. Dion Duff, Friðrik Snær Tómasson & Halldór Heiðberg Friðrik Snær Halldórsson og Halldór Stefánsson.Klak Bambaló Barnapössun- Snjallforrit sem tengir fjölskyldur við barnapíur Bambaló er lausn á vandamáli margra foreldra og forráðamanna á Íslandi sem þurfa að reiða sig á ættmenni eða vinafólk til að komast í burtu frá heimilinu í nokkra tíma. Snjallforritið mun tengja saman foreldra og barnapíur á einfaldann, fljótlegan og öruggan hátt. Aníta Ísey og Rebekka Levin. Aníta Ísey og Rebekka Levin.Klak Better Sex - Lykilinn að góðu kynlífi er samtalið Better Sex er streymisveita fyrir fullorðna með faglegum og skemmtilegum fróðleik um kynlíf. Þú getur fræðst um allt mögulegt í tengslum við kynlíf og sambönd, á einum stað, með fremstu sérfræðingum í heimi, hvar sem er, hvenær sem er. Sigga Dögg & Sævar Eyjólfsson Sigga Dögg og Sævar Eyjólfsson.Klak EZZE- Samfélagsmiðill fyrir notaðar vörur Fyrirtækið okkar heitir EZZE og viljum við gera sölur og kaup á notuðum vörum jafn auðveld og skemmtileg og að skrolla á instagram! Með appi til að kaupa, selja, bjóða í og gefa vörur en einnig followa, likea og spjalla við aðra allt á einum stað, þannig líka fara vörur beint á heimasíðu fólksins sem hefur áhuga á þeim. Við ætlum einnig að auðvelda þér skiptin á vörunum með að bjóða upp á valkosti sem henta þér eins og að fá sent heim, sækja eða ná í næsta póstbox. Svo þú þarft ekki einu sinni að hitta seljandann! Þóra Ólafsdóttir & Donna Cruz Þóra Ólafsdóttir og Donna Cruz.Klak PellisCol PellisCol ætlar að þróa hágæða náttúrulegar Spa húðvörur úr hreinu íslensku kollageni PellisCol ætlar að þróa og setja á markað Spa húðvörur byggðar á íslensku kollageni og færa þannig kollagenið nær húðinni. Vörur PellisCol munu innihalda hágæða íslenskt kollagen sem unnið er úr þorskroði á einstakan og sjálfbæran hátt. Íris Björk Marteinsdóttir & Ívar Örn Marteinsson Íris Björk Marteinsdóttir og Ívar Örn Marteinsson.Klak Sápulestin- Endurunninn fjársjóður Sápulestin lítur á steikingarolíuna sem stíflar fráveitukerfin og mengar sjávarlífið sem glötuð verðmæti. Sápulestin bjargar þessum fjársjóði og nýtir í kaldpressaðar sápur. Alda Leifsdóttir & Elísabet Halldórsdóttir Alda Leifsdóttir og Elísabet Halldórsdóttir.Klak Snux - Það er hægt að hætta Snux er einföld lausn til að styðja við atferlisbreytingu þegar einstaklingar hafa ákveðið að hætta notkun nikótínpúða. Púðarnir eru framleiddir úr öruggu læknasílíkoni, eru hannaðir útfrá lögun klassískra nikotínpúða og eru endurnýtanlegir. Harpa Hjartardóttir.Klak SoFo - Valdeflir unga fjárfesta Stærsta hindrun í að gerast fjárfestir er að skilja markaðinn. Ungt fólk er sífellt meira að leitast í samfélagsmiðla til að læra á markaðinn en þar er erfitt að vita hverjum er treystandi. SoFo eða Social PortFolio er gagnadrifinn samfélagsmiðill fyrir alla fjárfesta til að deila skoðunum, læra á markaðinn, og rísa á toppinn. Fjölnir Þrastarson, Þórarinn Sigurvin Gunnarsson & Friðrik Örn Gunnarsson Fjölnir Þrastarson og Þórarinn Sigurvin Gunnarsson.Klak Soultech - Sálfræðimeðferðin innan handar Við erum að þróa stafrænt umhverfi sem auðveldar alla sálfræðimeðferðarvinnu. Við styðjum við sálfræðinga í starfi með verkfæri sem heldur utan um meðferðirnar sem þeir veita, auðveldar yfirsýn og eftirfylgni. Við gerum skjólstæðingum og almenningi kleift að fara í gegnum sálfræðimeðferðir í hugbúnaðnum. Þannig getur almenningur sótt sér sjálfshjálpar sálfræðimeðferðir & skjólstæðingar hafa meðferðina á sér þegar þau þurfa mest á henni að halda. Davíð Haraldsson, Stefán Ólafsson, Pétur Örn Jónsson, Bryndís Jóhannsdóttir & Hrefna Líf Ólafsdóttir Davíð Haraldsson, Stefán Ólafsson, Pétur Örn Jónsson, Bryndís Jóhannsdóttir og Hrefna Líf Ólafsdóttir.Klak StitchHero - The creative knitter’s companion for knitwear design StitchHero kollvarpar því hvernig skapandi prjónarar prjóna með því að valdefla þau til þess að hanna og skapa flíkur eftir eigin höfði – án þess tíma og orku sem fylgir því að skrifa prjónauppskriftir. StitchHero er öflugur hönnunarhugbúnaðar með þæginlegu viðmóti sem umbreytir hönnun í nýtanlega prjónauppskrift. StitchHero hjálpar prjónurum að láta hugmyndir sínar verða að veruleika með víðfeðmu hönnunarsafni, allt frá sniði, litamynstri og mismunandi lykkjumynstri fyrir margar tegundir flíka. Þórey Rúnarsdóttir & Marta Schluneger Þórey Rúnarsdótti og Marta Schluneger.Klak Nýsköpun Tengdar fréttir Hugmyndirnar sem keppa í úrslitum Gulleggsins í ár Tíu teymi hafa verið valin til að taka þátt í lokakeppninni um Gulleggið 2023. Keppnin fer fram þann 10. febrúar næstkomandi í Grósku og verður sýnt frá henni í beinni útsendingu hér á Vísi. 2. febrúar 2023 16:28 Mest lesið Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Viðskipti innlent Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Kaupa allt hlutafé í Nóa Síríus og Finnur hættir sem forstjóri Viðskipti innlent Nýsjálenskt lambakjöt miklu ódýrara en það íslenska Neytendur SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Viðskipti erlent Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Viðskipti innlent Meðallaun 758 þúsund á mánuði Viðskipti innlent Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Sjá meira
Sýnt verður beint frá viðburðinum og verður hægt að fylgjast með í spilaranum að neðan. Gulleggið er stærsta og elsta frumkvöðlakeppni Íslands og þar hafa fjölmörg sprotafyrirtæki stigið sín fyrstu skref og má þar nefna Controlant, Meniga og Solid Clouds. Útsendingin hefst klukkan 16 og stendur til um tvo tíma, en fylgjast má með í spilaranum að neðan. Hugmyndirnar sem tilnefndar eru til Gulleggsins 2023 eru: Aurora Interactive - Siðferðileg tölvuleikjagerð Aurora Interactive sér fyrir tilfærslu leikjamarkaðarins í átt að öruggara umhverfi og staðsetur sig til að vera leiðandi í gerð sögudrifinna leikja á heimsvísu. Aurora er í þróunarfasa á sínu fyrsta hugverki sem verður sögudrifinn ævintýraleikur í léttum anda. Dion Duff, Friðrik Snær Tómasson & Halldór Heiðberg Friðrik Snær Halldórsson og Halldór Stefánsson.Klak Bambaló Barnapössun- Snjallforrit sem tengir fjölskyldur við barnapíur Bambaló er lausn á vandamáli margra foreldra og forráðamanna á Íslandi sem þurfa að reiða sig á ættmenni eða vinafólk til að komast í burtu frá heimilinu í nokkra tíma. Snjallforritið mun tengja saman foreldra og barnapíur á einfaldann, fljótlegan og öruggan hátt. Aníta Ísey og Rebekka Levin. Aníta Ísey og Rebekka Levin.Klak Better Sex - Lykilinn að góðu kynlífi er samtalið Better Sex er streymisveita fyrir fullorðna með faglegum og skemmtilegum fróðleik um kynlíf. Þú getur fræðst um allt mögulegt í tengslum við kynlíf og sambönd, á einum stað, með fremstu sérfræðingum í heimi, hvar sem er, hvenær sem er. Sigga Dögg & Sævar Eyjólfsson Sigga Dögg og Sævar Eyjólfsson.Klak EZZE- Samfélagsmiðill fyrir notaðar vörur Fyrirtækið okkar heitir EZZE og viljum við gera sölur og kaup á notuðum vörum jafn auðveld og skemmtileg og að skrolla á instagram! Með appi til að kaupa, selja, bjóða í og gefa vörur en einnig followa, likea og spjalla við aðra allt á einum stað, þannig líka fara vörur beint á heimasíðu fólksins sem hefur áhuga á þeim. Við ætlum einnig að auðvelda þér skiptin á vörunum með að bjóða upp á valkosti sem henta þér eins og að fá sent heim, sækja eða ná í næsta póstbox. Svo þú þarft ekki einu sinni að hitta seljandann! Þóra Ólafsdóttir & Donna Cruz Þóra Ólafsdóttir og Donna Cruz.Klak PellisCol PellisCol ætlar að þróa hágæða náttúrulegar Spa húðvörur úr hreinu íslensku kollageni PellisCol ætlar að þróa og setja á markað Spa húðvörur byggðar á íslensku kollageni og færa þannig kollagenið nær húðinni. Vörur PellisCol munu innihalda hágæða íslenskt kollagen sem unnið er úr þorskroði á einstakan og sjálfbæran hátt. Íris Björk Marteinsdóttir & Ívar Örn Marteinsson Íris Björk Marteinsdóttir og Ívar Örn Marteinsson.Klak Sápulestin- Endurunninn fjársjóður Sápulestin lítur á steikingarolíuna sem stíflar fráveitukerfin og mengar sjávarlífið sem glötuð verðmæti. Sápulestin bjargar þessum fjársjóði og nýtir í kaldpressaðar sápur. Alda Leifsdóttir & Elísabet Halldórsdóttir Alda Leifsdóttir og Elísabet Halldórsdóttir.Klak Snux - Það er hægt að hætta Snux er einföld lausn til að styðja við atferlisbreytingu þegar einstaklingar hafa ákveðið að hætta notkun nikótínpúða. Púðarnir eru framleiddir úr öruggu læknasílíkoni, eru hannaðir útfrá lögun klassískra nikotínpúða og eru endurnýtanlegir. Harpa Hjartardóttir.Klak SoFo - Valdeflir unga fjárfesta Stærsta hindrun í að gerast fjárfestir er að skilja markaðinn. Ungt fólk er sífellt meira að leitast í samfélagsmiðla til að læra á markaðinn en þar er erfitt að vita hverjum er treystandi. SoFo eða Social PortFolio er gagnadrifinn samfélagsmiðill fyrir alla fjárfesta til að deila skoðunum, læra á markaðinn, og rísa á toppinn. Fjölnir Þrastarson, Þórarinn Sigurvin Gunnarsson & Friðrik Örn Gunnarsson Fjölnir Þrastarson og Þórarinn Sigurvin Gunnarsson.Klak Soultech - Sálfræðimeðferðin innan handar Við erum að þróa stafrænt umhverfi sem auðveldar alla sálfræðimeðferðarvinnu. Við styðjum við sálfræðinga í starfi með verkfæri sem heldur utan um meðferðirnar sem þeir veita, auðveldar yfirsýn og eftirfylgni. Við gerum skjólstæðingum og almenningi kleift að fara í gegnum sálfræðimeðferðir í hugbúnaðnum. Þannig getur almenningur sótt sér sjálfshjálpar sálfræðimeðferðir & skjólstæðingar hafa meðferðina á sér þegar þau þurfa mest á henni að halda. Davíð Haraldsson, Stefán Ólafsson, Pétur Örn Jónsson, Bryndís Jóhannsdóttir & Hrefna Líf Ólafsdóttir Davíð Haraldsson, Stefán Ólafsson, Pétur Örn Jónsson, Bryndís Jóhannsdóttir og Hrefna Líf Ólafsdóttir.Klak StitchHero - The creative knitter’s companion for knitwear design StitchHero kollvarpar því hvernig skapandi prjónarar prjóna með því að valdefla þau til þess að hanna og skapa flíkur eftir eigin höfði – án þess tíma og orku sem fylgir því að skrifa prjónauppskriftir. StitchHero er öflugur hönnunarhugbúnaðar með þæginlegu viðmóti sem umbreytir hönnun í nýtanlega prjónauppskrift. StitchHero hjálpar prjónurum að láta hugmyndir sínar verða að veruleika með víðfeðmu hönnunarsafni, allt frá sniði, litamynstri og mismunandi lykkjumynstri fyrir margar tegundir flíka. Þórey Rúnarsdóttir & Marta Schluneger Þórey Rúnarsdótti og Marta Schluneger.Klak
Nýsköpun Tengdar fréttir Hugmyndirnar sem keppa í úrslitum Gulleggsins í ár Tíu teymi hafa verið valin til að taka þátt í lokakeppninni um Gulleggið 2023. Keppnin fer fram þann 10. febrúar næstkomandi í Grósku og verður sýnt frá henni í beinni útsendingu hér á Vísi. 2. febrúar 2023 16:28 Mest lesið Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Viðskipti innlent Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Kaupa allt hlutafé í Nóa Síríus og Finnur hættir sem forstjóri Viðskipti innlent Nýsjálenskt lambakjöt miklu ódýrara en það íslenska Neytendur SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Viðskipti erlent Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Viðskipti innlent Meðallaun 758 þúsund á mánuði Viðskipti innlent Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Sjá meira
Hugmyndirnar sem keppa í úrslitum Gulleggsins í ár Tíu teymi hafa verið valin til að taka þátt í lokakeppninni um Gulleggið 2023. Keppnin fer fram þann 10. febrúar næstkomandi í Grósku og verður sýnt frá henni í beinni útsendingu hér á Vísi. 2. febrúar 2023 16:28