Innherji

Sví­þjóð stærsti raforku­út­flytjandi Evrópu á síðasta ári

Þórður Gunnarsson skrifar
Svíþjóð framleiðir stóran hluta sinnar raforku með kjarnorkuverum.
Svíþjóð framleiðir stóran hluta sinnar raforku með kjarnorkuverum. Vísir/EPA

Svíþjóð seldi um 33 teravattstundir af raforku út fyrir landsteinana á árinu 2022 og velti þar með Frakklandi úr sessi sem stærsta útflytjanda raforku í Evrópu. 


Tengdar fréttir

ESB samþykkir verðþak á jarðgasi

Samþykkt hefur verið innan Evrópusambandsins að innleiða verðþak á jarðgasi frá og með 15.febrúar næstkomandi. Verðþakið felur í sér að óheimilt er að greiða hærra verð en 180 evrur fyrir megavattstundina í meira en þrjá daga í röð.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×