Innherji

Versl­un gekk vel á seinn­i hlut­a ár­sins, seg­ir for­stjór­i S4S

Ritstjórn Innherja skrifar
Verslunarsamteypan S4S rekur meðal annars verslanirnar Air sem eru í Kringlunni og Smáralind.
Verslunarsamteypan S4S rekur meðal annars verslanirnar Air sem eru í Kringlunni og Smáralind. Aðsend/S4S

Pétur Þór Halldórsson, forstjóri S4S sem rekur meðal annars verslanirnar Air, Ellingsen og Steinar Waage, segir að verslun hafi gengið vel á seinni hluta ársins og í aðdraganda jóla. Á árinu sem er að líða opnaði verslunarsamstæðan nýja verslun á Vínlandsleið sem heitir S4S tæki sem selur meðal annars vélsleða, fjórhjól og buggy bíla.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×