„Maður er afklæddur í forstofunni“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. desember 2022 20:31 Pétur Halldórsson hefur verið fastagestur á Lauga-ási undanfarin ár. Stöð 2 Þorláksmessa og skötulykt leggur yfir landið að venju, mörgum til ama en ekki þeim sem biðu í röð eftir því að fá að bragða á ilmandi skötunni á Lauga-ás. Í síðasta sinn þar sem staðnum verður formlega lokað eftir daginn í dag. Hvernig var skatan? „Alveg æðisleg eins og alltaf. Þetta hefur aldrei klikkað,“ sagði Gunnar Jóhannesson, fastagestur á Laugaási. Kjartan Már Friðsteinsson segist í tuttugu ár hafa komið árlega í skötuna. „Ég hef komið hingað ár hvert og þetta klikkar aldrei.“ Er ekkert kvartað undan lyktinni heima? „Jú maður er afklæddur í forstofunni og fær ekki að fara lengra inn í fötunum,“ sagði Pétur Halldórsson. Allir segjast þeir munu sakna staðarins. Safna fyrir hjartveikum börnum „Við förum bara heim til hans [eigandans]. Þeir sleppa ekkert við okkur.“ Feðgarnir eru þó ekki alveg hættir því eftir áramót ætla þeir að kveðja staðinn með stæl og halda góðgerðakvöld til stuðnings hjartveikum börnum. „Kassakerfið verður tekið í burtu og þau koma með sinn posa og allt sem verður selt er þeirra og eigum við ekki bara að ná upp í tíu milljónir? Fá þjóðina með okkur,“ segir Guðmundur Kr. Ragnarsson, matreiðslumaður. Já fjórða til tíunda janúar en síðan verður slíkt hið sama gert fyrir langveik börn. Hvað stendur upp úr eftir öll þessi ár? „Ég veit það ekki, allt saman. Elskulegir kúnnar og vinirnir sem maður hefur eignast. Það liggur við að maður tárist,“ sagði Ragnar Guðmundsson, eigandi Laugaáss. Veitingastaðir Jól Reykjavík Tímamót Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Sjá meira
Hvernig var skatan? „Alveg æðisleg eins og alltaf. Þetta hefur aldrei klikkað,“ sagði Gunnar Jóhannesson, fastagestur á Laugaási. Kjartan Már Friðsteinsson segist í tuttugu ár hafa komið árlega í skötuna. „Ég hef komið hingað ár hvert og þetta klikkar aldrei.“ Er ekkert kvartað undan lyktinni heima? „Jú maður er afklæddur í forstofunni og fær ekki að fara lengra inn í fötunum,“ sagði Pétur Halldórsson. Allir segjast þeir munu sakna staðarins. Safna fyrir hjartveikum börnum „Við förum bara heim til hans [eigandans]. Þeir sleppa ekkert við okkur.“ Feðgarnir eru þó ekki alveg hættir því eftir áramót ætla þeir að kveðja staðinn með stæl og halda góðgerðakvöld til stuðnings hjartveikum börnum. „Kassakerfið verður tekið í burtu og þau koma með sinn posa og allt sem verður selt er þeirra og eigum við ekki bara að ná upp í tíu milljónir? Fá þjóðina með okkur,“ segir Guðmundur Kr. Ragnarsson, matreiðslumaður. Já fjórða til tíunda janúar en síðan verður slíkt hið sama gert fyrir langveik börn. Hvað stendur upp úr eftir öll þessi ár? „Ég veit það ekki, allt saman. Elskulegir kúnnar og vinirnir sem maður hefur eignast. Það liggur við að maður tárist,“ sagði Ragnar Guðmundsson, eigandi Laugaáss.
Veitingastaðir Jól Reykjavík Tímamót Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Sjá meira