Aron Pálmarsson í eldlínunni í danska handboltanum í dag Árni Jóhansson skrifar 17. desember 2022 16:15 Aron Pálmarson átti ansi góðan leik í dag og lítur vel út fyrir HM í handbolta. Vísir/Getty Íslendingaliðin Álaborg, Ribe-Esbjerg og Lemvig Thyboron stóðu í ströngu í dag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta en Aron Pálmarson lagði heldur betur lóð á vogaskálarnar fyrir sína menn í Álaborg. Aron skoraði sjö mörk og Ribe-Esbjerg og Lemvig-Thyboron áttust við í Íslendingaslag. Aron Pálmarson var næstmarkahæstur í liði Álaborgar sem lagði Bjerringbro/Silkeborg 29-36 en danski landsliðsmaðurinn Mikkel Hansen var markahæstur með átta mörk. Báðir fundu þeir svo liðsfélaga sína með fimm stoðsendingum. Álaborg tók völdin mjög snemma og voru komnir 1-4 forskot mjög snemma og héldu þeir andstæðingum sínum tveimur til fjórum mörkum fyrir aftan sig lengi vel. Staðan var 14-19 í hálfleik og saga síðari hálfleiksins var svipuð þeim fyrri. Álaborg hélt stjórninni sín megin og náð að auka muninn jafnt og þétt þangað til yfir lauk með úrslitunum 29-36 eins og áður sagði. Markmennirnir Ágúst Elí Björgvinsson og og Daníel Freyr Andrésson fengu ekki mikil tækifæri í leik Lemvig-Thyboron og Ribe-Esbjerg. Daníel Freyr varði eitt skot fyrir sitt lið Lemvig og Ágúst Elí varði tvo bolta fyrir Ribe-Esbjerg. Samherji Ágústs, Elvar Ásgiersson átti þá eina stoðsendingu en Ribe Esbjerg vann leikinn 27-32 á útivelli. Eftir leiki dagsins þá er Álaborg í efsta sæti deildarinna með 31 stig og tveimur stigum á undan GOO. Ribe-Esbjerg er í sjötta sæti með 18 stig en Lemvig-Thyborøn er í 12. sæti með 10 stig en liðin hafa öll leikið 18 leiki. Danski handboltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Sjá meira
Aron Pálmarson var næstmarkahæstur í liði Álaborgar sem lagði Bjerringbro/Silkeborg 29-36 en danski landsliðsmaðurinn Mikkel Hansen var markahæstur með átta mörk. Báðir fundu þeir svo liðsfélaga sína með fimm stoðsendingum. Álaborg tók völdin mjög snemma og voru komnir 1-4 forskot mjög snemma og héldu þeir andstæðingum sínum tveimur til fjórum mörkum fyrir aftan sig lengi vel. Staðan var 14-19 í hálfleik og saga síðari hálfleiksins var svipuð þeim fyrri. Álaborg hélt stjórninni sín megin og náð að auka muninn jafnt og þétt þangað til yfir lauk með úrslitunum 29-36 eins og áður sagði. Markmennirnir Ágúst Elí Björgvinsson og og Daníel Freyr Andrésson fengu ekki mikil tækifæri í leik Lemvig-Thyboron og Ribe-Esbjerg. Daníel Freyr varði eitt skot fyrir sitt lið Lemvig og Ágúst Elí varði tvo bolta fyrir Ribe-Esbjerg. Samherji Ágústs, Elvar Ásgiersson átti þá eina stoðsendingu en Ribe Esbjerg vann leikinn 27-32 á útivelli. Eftir leiki dagsins þá er Álaborg í efsta sæti deildarinna með 31 stig og tveimur stigum á undan GOO. Ribe-Esbjerg er í sjötta sæti með 18 stig en Lemvig-Thyborøn er í 12. sæti með 10 stig en liðin hafa öll leikið 18 leiki.
Danski handboltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Sjá meira