Innherji

Nýtt tölvukerfi Nasdaq „að öllu leyti háð ákvörðunum erlendra aðila“

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Nýtt tölvukerfi Nasdaq fyrir uppgjör verðbréfa er erlendis. Daglegur rekstur verðbréfamiðstöðvarinnar er í höndum starfsmanna hér á landi.
Nýtt tölvukerfi Nasdaq fyrir uppgjör verðbréfa er erlendis. Daglegur rekstur verðbréfamiðstöðvarinnar er í höndum starfsmanna hér á landi. Vísir/Hanna Andrésdóttir

Nýtt tölvukerfi Nasdaq fyrir verðbréfaskráningu og -uppgjör sem hefur verið innleitt hérlendis er nú rekið frá Lettlandi en hýst í Svíþjóð. Það er „að öllu leyti háð ákvörðunum erlendra aðila.“ Mikið samstarf er þó milli seðlabanka Lettlands og Íslands og eru kröfurnar hinar sömu og gerðar voru þegar kerfið var rekið á Íslandi. Kerfi Verðbréfamiðstöðvar Íslands er hins vegar alfarið á Íslandi.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.