Samstarf

Kúmen er kryddið í Kringlunni

Kringlan
Sigurjón Örn Þórsson framkvæmdastjóri Kringlunnar flutti þakkarávarp til allra sem lagt hafa nótt við nýtan dag.
Sigurjón Örn Þórsson framkvæmdastjóri Kringlunnar flutti þakkarávarp til allra sem lagt hafa nótt við nýtan dag.

Það var glatt á hjalla á KÚMEN í gær þegar Kringlan bauð öllum þeim sem unnið hafa að hönnun, framkvæmdum og kynningu á þessu nýja svæði Kringlunnar, til veislu. KÚMEN er miklu meira en mathöll því 3ja hæðin verður, þegar verki verður formlega lokið á næsta ári, glæsilegt svæði fyrir upplifun, afþreyingu og veitingar.

Klippa: Kúmen er kryddið í Kringlunni

 Sigurjón Örn Þórsson framkvæmdastjóri Kringlunnar flutti þakkarávarp til allra sem lagt hafa nótt við nýtan dag við undirbúning og framkvæmd þessa risaverkefnis. Einnig ávarpaði yfir arkitekt svæðisins, Paolo Gianfrancesco, veislugesti. Bubbi Morthens gladdi alla viðstadda með frábærum tónlistarflutningi og endaði síðan hópurinn að sjálfsögðu í kvöldverð á Kúmen.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×